Gistiheimili

Godo Property aðstoðar þig við að auka bókanir og tekjur með því að tengja gistiheimilið þitt við stærstu sölusíður í heimi líkt og Booking.com, Expedia, hotelbeds, BedandBreakfast, Airbnb og margar fleiri.

Meiri sjálfvirkni, minni vinna

Godo Property einfaldar alla verkferla með því að auka sjálfvirkni og fyrir vikið minnkar vinnuálag,  kostnaður og svo ekki sé minnst á minnkun streitu fyrir þig! Þú sparar þér tíma á meðan þú eykur tekjur – á sama tíma!

Sjálfvirku tölvupóstarnir okkar eru hannaðir til að auðvelda vinnuna með því að svara algengum spurningum frá gestum. Kerfið okkar sér um að svara algengum spurningum um bílastæði, leiðbeiningar og inn-og útritunartíma.

Með bókunarsíðu okkar getur þú stýrt meiri umferð að þinni eigin heimasíðu og þar með aukið bókanir sem þú borgar enga þóknun fyrir. Greiðslukerfið okkar rukkar allar bókanir með einum smelli á greiðsluhnappinn og kemur því í veg fyrir tímaþjófnað sem fer í að setja inn kortaupplýsingar inn á allar sölusíður. Við fylgjumst með að bókanir séu greiddar með heimiluðum greiðslukortum og minnkum áhættu á tekjutapi vegna óboðaðra forfalla.

Ég hef notað þjónustu GODO í töluverðan tíma og reynslan hefur verið mjög góð. Stýring á tekjum, og söluleiðum hefur hámarkað tekjumöguleikana. Faglegt viðmót og þjónustulund starfsmanna GODO gagnvart gestum hefur einnig skipt miklu máli varðandi umsögn gesta. Það að geta síðan séð allar breytur í útleigu á gagnvirku viðmóti á netinu gerir allt upplýsingaflæði auðvelt.

Örn Kjartansson