Godo Basics

Innskráning

Það eru tvær leiðir til þess að skrá sig inn í Godo Property.  Heimsækið https://property.godo.is eða vefsíðuna okkar www.godo.is og smellið á „Log In“  efst í hægra horninu.  

WIKI Við hvetjum alla til þess að fara vel yfir WIKI svæðið. Sláið inn leitarorð tengd því sem þarf að skoða (á ensku) eða notist við „Related articles“ og „next“ til þess að vafra um svæðið.

Hvernig á að nota Front desk
Front desk hefur 4 svæði. Hægt er að sérsníða hvert svæði fyrir sig. Hér er dæmi um stöðluð svæði sem við getum stillt fyrir þig:
Front desk
Front desk svæðið er notað fyrir inn- og útritun gesta. Einnig sýnir svæðið yfirlit af stöðu gesta, skilaboð til starfsmanna og villuskilaboð úr kerfinu. Management Hér má sjá stöðu bókanna, hvaðan þær koma og framboðsstöðu næstu daga. Housekeeping
Hér má sjá yfirlit herbergja og þrifastöðu þeirra í kerfinu. Hægt er að nota síma/spjaldtölvu til þess að merkja við herbergi sem búið er að þrífa. 
Custom Reports Hér er hægt að sýna sérsniðnar skýrslur sem settar eru upp í  „Custom Reports“.

Calendar & Drag and Drop
Í dagatalinu / Calendar finnur þú stillingar fyrir Channel Manager (sölurásir), verðstýringu og bókanir.
Add Booking / Group Booking Að setja bókun í kerfið er auðvelt í gegnum Calendar. Notaðu Add booking eða Group booking til þess að setja inn bókun. Einnig er hægt að nota ferðatöskurnar við hverja herbergjatýpu til þess að setja inn bókun á völdum degi. Sjá nánar: Add Booking / Group booking
Inventory
Hér getur þú skoðað framboðið fyrir hvern dag (per herbergjatýpu) og einnig breytt því ef þörf er á. Override
Stopsell er notað til þess að loka fyrir sölu. ATH að ef loka á fleiri herbergjatýpum þarf að haka við þær allar (apply to). ATH: Aðrir möguleikar í Override status gilda einungis fyrir ákveðnar sölusíður. Daily Price
Verðstýring fer fram í Daily Price (einnig í Rates) og við mælum með að hafa samband við Godo til að fá ráðleggingar um hvernig er best að setja verðflokkana upp fyrir þinn rekstur. Min Stay / Max Stay Fyrir þær sölusíður sem taka við þessari stillingu, þá er hægt að segja lágmarks og hágmarks gistinætur. Price Multiplier
Þetta er margföldunarstilling sem hefur áhrif á allar verðskrár sem þú ert með. Ef sett er 110%  í Price Multiplier þá hækka verð um 10%. Ef Price Multiplier er stillur á 90%, þá lækka verð um 10%.

Bookings Bókanir geta verið einstaklings- eða hópabókanir. Hópabókanir eru tengdar saman. Í bókunarspjaldinu munt þú finna eftirfarandi flipa:
Info Summary Details Charges and Payments Invoice, Group Invoice (ef um hópabókun er að ræða)  Email Log Paybutton
Fyrir frekari upplýsingar um hvern flipa fyrir sig:  WIki – Calendar – Bookings

Customers & Invoice Þegar bókun er gerð má velja skuldunaut sem skráist á bókunina. Skráningin getur verið notuð fyrir bókhaldstengingar eða fyrir skýrslugerð. Customers – Skuldunautar
Skuldunautar eru settir up í „Settings -> Guest Management ->Customers” Ef þú þarft að bæta við fleiri en 15 skuldunautum, þá getur þú haft samband og sent okkur Excel skjal með skuldunautum á  support@godo.is
Invoice – Kvittun (reikningur) Kvittun getur verið sett upp með Template Variables (upplýsingagjafar). Þegar þú opnar Invoicing þá er stöðluð kvittun til staðar. Útlitunu má breyta, setja inn logo og annað sem þarf.

Price Management – Daily Price / Rates
Verðflokkastýringu er stjórnað í gegnum Offers. Verðstýring fyrir sölusíður eða bókunarvél fer yfirleitt fram í Daily price stillingu á meðan verðflokkar fyrir ferðaskrifstofur fara yfirleitt fram í gegnum Rates. Ástæðan er að flestir vilja hafa breytilega verðstýringu fyrir bókanir í gegnum netið en fasta verðskrá fyrir ferðaskrifstofur. Gott er að hafa í huga að með Daily Price er einfalt að vera með breytilega verðstýringu en Rates eru verðflokkar sem einungis er hægt að hækka og lækka með að breyta tímabilum eða prósentahækkun með price multiplier á ákveðnum tímabilum.
Offers
Í kerfinu eru fjórar verðflokkastillingar og þessar stillingar stjórna því í hvaða röð verðflokkar eru sendir út á sölusíður og einnig í hvaða röð þeir eru notaðir í kerfinu. Hér fyrir neðan er dæmi um hvernig þessar Offer stillingar eru fyrir mismunandi verðflokka:(Gott er að fara yfir tengingar með starfsfólki okkar og ákveða hvernig best er að setja upp verðflokka).
Standard Rate (Endurgreiðanlegt) – offer 1  (Aðeins sent á sölusíður)
Non Refundable (Óendurgreiðanlegt)  – offer 2 (Aðeins sent á sölusíður)
Booking Page (Bókunarvél)  – offer 1 (Notað innbyrðis og á bókunarvél [heimasíða])
Booking Page min 2 nights (Bókunarvél) – offer 1 (Notað innbyrðis og á bókunarvél [heimasíða]) 
Rates
(Gott er að fara yfir tengingar með starfsfólki okkar og ákveða hvernig best er að setja upp verðflokka). Hér eru dæmi: Travel agency rate 1 – offer 2 (Notað innbyrðis og á bókunarvél [heimasíða]) 
Travel agency rate 2 – offer 3 (Notað innbyrðis og á bókunarvél [heimasíða])

Paybutton Til þess að notast við Paybutton þá þarf að sækja um ferlið á „support@godo.is“.

Auto Actions
Emails –  Tölvupóstar
Hægt er að senda sjálfvirka tölvupósta í Godo Property bæði til gesta eða á ákveðin netföng. Tölvupóstarnir geta verið stilltir þannig að þeir sendast við ákveðnar árgerðir t.d. þegar bókun er gerð, ákveðnum dögum fyrir eða eftir komu eða þegar greiðsla er tekin. ATH að setja þarf upp það netfangt sem póstarnir eiga að sendasta frá. Ef tölvupóststillingar (outgoing email settings) hafa ekki verið settar upp þá sendast póstarnir frá property@godo.is. 
Merkja bókanir – Flag
Hægt er að merkja bókanir með „Flag“. Hægt er að velja Flag í Detail flipa í bókunarspjaldi. Einnig er mögulegt að láta Godo Property merkja bókanir sjálfvirkt t.d eftir því hvaðan bókanir koma. Fyrir frekari upplýsingar og aðstoð vinsamlega hafi samband við support@godo.is

Bókunarvél – Booking Page Bókunarvél fyrir heimasíður er í Godo Property. Stilla má útlit og virkni hennar undir Settings > Booking Page.
Page Design
Undir Page Design finnur þú stillingar fyrir útlit og notkun bókunarvélarinnar. Byrjaðu á að stilla uppröðunina undir Layout. Einnig má stilla liti og frekari uppsetningu. 
Booking Widgets Mismunandi uppsetningar og útlit: https://www.godoproperty.com/bookingpage/ – password is: godo123 Í Settings -> Booking Page -> Booking Widgets“ finnur þú HTML kóða fyrir framhlið bóknarvélarinnar  Einnig finnur þú „Booking button“ og  „Embedded iFrame“ fyrir Booking Page.

Reports Reports Skýrslur má nálgast með því að fara í Reports. Undir Standard Reports má finna staðlaðar skýrslur. Einnig er hægt að sérsníða skýrslur undir Custom Reports. Veljið dagsetningu eða tímabil áður en skýrslan er sótt. Ef fleiri en ein eign er til staðar þá má gera skýrslu fyrir hverja eign fyrir sig eða „Show All“ fyrir þær allar. 

Sjálfvirkni fyrir „Price Multiplier“ –   Yield Optimizer Hægt er að búa til reglur fyrir sjálfvirkar verðhækkarnir og -lækkanir háð framboði. Búa til reglu – Create New Rule. Veldu tímabil sem reglan á við og hversu mikil hækkun/lækkun á að vera. Ath: 90% =10% afsláttur 110% = 10% hækkun Veldu Trigger og þar á eftir þau herbergi sem reglan á við um.  

Settings
Booking Rules
Hér má finna stillingar sem eiga við um  bókunarsíðu, vsk og fleira. Upsell Items / Extra Invoice items Uppsell items eru vörur sem hægt er að bóka aukalega á bókunarvél (heimasíðu) og / eða bæta við á bókanir sem gerðar eru handvirkt. Extra invoice items er vörulisti. Þær vörur koma einungis fram sem greiðsluliðir og hægt að bæta við á bókanir undir „charges and payments“. Vinsamlega hafið samband við þjónustudeild fyrir aðstoð við uppsetningu á netfangið support@godo.is Booking Questions Þegar gestur bókar í gegnum bókunarvél Godo (á heimasíðu) þarf að skrá almennar upplýsinar. Hér smá stilla hvaða upplýsingar beðið er um. Einnig má bæta við spurningum undir „Custom Questions“ ef óskað er eftir öðrum  upplýsingum þegar bókun er gerð. Þær upplýsingar eru skráðar undir „Details“ í bókuninni. Einnig má nota „Custom Questions“ sem fyrir innanhús (internal) upplýsingar sem eru ekki sýnilegar gesti.  

Skrá inn