Í þau ár sem GODO hefur starfað höfum við þróast með þörfum viðskiptavinarins.

Hvað er að frétta?

TRAVIA – Markaðstorg

PRIMO – Verðstýring

 • Hámörkun á tekjum
 • Sjálfvirkni
 • Algoritmi

PRONTO – Þrif & Gæðastjórnun

 • Snjallsímalausn
 • Tímasparnaður & aukin gæði
 • Samskipti á vinnustað

Smartlock – Snjalllæsingar

 • Sjálfvirkt og öruggt
 • Skýjalausn – þráðlaust
 • Samtengt bókunarkerfinu

Hverjar eru þarfir gistiþjónustunnar á Íslandi?

Ferðamaðurinn
Móttökustarfsmaður
Bókunarskrifstofan
Hótelstjórinn
Bókari & Endurskoðandi
Veitingar - Bar - Sala
Þrif & Utanumhald

Hvernig svara okkar lausnir þessum þörfum?

Ferðamaðurinn

Beinar bókanir

Sölurásatengill (Channel Manager)

Ferðaskrifstofur

Travia

Samskipti

Upplýsingapóstar

Sölu og samskiptakerfi

Móttökustarfsmaður

Stjórnborð

Betri merkingar – Booking Icons

Auðvelt að stýra herbergjaskipan

Sjálfvirkar greiðslur

 • Borgun
 • Korta
 • Valitor

Bókunarskrifstofan

Hópabókanir | Sölustýring | Travia

Nafnalisti

Skuldunautar | Verðlistar

Hótelstjóri

Nýting | Sjálfvirkni | Tímasparnaður | Yfirlit

Skýrslur

Godo Primo

Hagstofan

RemoteLock

Bókari & Endurskoðandi

Regla | NAV | DK | Uniconta

Blandaðir reikningar

Fyrirframgreiddar tekjur | Skýrslur

Prentaðir | Óprentaðir reikningar | Kreditfært

Veitingar | Bar | Sala

DK POS | Regla POS | Centara

Samstarf við öll helstu kerfi

Auðveldara söluferli

Þrif & Gæðastjórn

Þrifaskýrslur | Samskipti | Gæðastjórnun

Skipuleggjandinn (Service Planner)

Ert þú að notfæra þér það sem er í boði?

TRAVIA

Ferðalagið byrjar…..

Godo PMS
Vöxtur
Tengingar
Rekstrarþjónustur
Stöðug þróun, nýjar vörur

Það nýjasta nýtt…..

TRAVIA – Markaðstorg

PRIMO – Verðstýring

PRONTO – Þrif & Gæðastjórn

Nýjustu þróanir

Nafnalisti

Hagstofan

Skipuleggjandinn (Activity/Mealplanner)

Verðlistar / Skuldunautar

RemoteLock – Lyklakerfi

Booking Icons

Sjálfvirkar greiðslur

Örrugari gögn

Tengingar – Sölurásir (JacTravel o.fl.)

Guestjoy | Triptease

Valitor

DK POS | POS1

GODO PROPERTY

Hverjar eru þarfir gistiþjónustunnar á Íslandi?
Ferðamaðurinn

Aðgengi í gistingu (Channel Manager)</p> <p>Upplýsingar eftir bókun (Sjálfvirkir póstar)</p> <p>Leiðarvísa / Lyklakóða / Samskipti (Samskiptalausnir)</p> <p>Aðgengi í vörur og þjónustu sem er boðið upp á (Sala)

Móttökustarfsmaður

Front desk - Stjórnborð</p> <p>Aðgengi í upplýsingar</p> <p>Yfirsýn - Bókanir - Innheimta - Reikningar - Bókhald - Séróskir - Herbergjaskipan - Brottfara/komulistar/þrifalistar

Bókunarskrifstofan

Auðvelt að bóka og breyta - Hópabókanir</p> <p>Auðveld sölustýring - Skuldunautir & Verðflokkar</p> <p>Skráningar - Upplýsingasöfnun</p> <p>Sjálfvirkni - Travia

Hótelstjórinn

Yfirsýn - Nýting - Sala</p> <p>Verðstýring - Sjálfvirkni - Skýrslur</p> <p>Afrakstursmælingar - Rekstrargreining - Samskipti</p> <p>Miðlæg stjórn

Bókari & Endurskoðandi - Tímasparnaður

DK / Regla / NAV / Uniconta</p> <p>Godo Pay - POS</p> <p>Auðveld merking / Skýrslur

Veitingar - Bar - Sala

DK POS / POS1</p> <p>Veitingar - Charges & Payments</p> <p>Vöruskrá / Tilboð

Þrif & Umhald

App & Stjórnborð - Godo Pronto</p> <p>Yfirlit & Álag</p> <p>Þarfagreining & Afrakstursmæling</p> <p>Utanumhald yfir kvörtunum</p> <p>Samskipti við verktaka

Ferlið
Bókun

Bókun kemur í kerfið - Raðar sér í herbergi<br /> Sjálfvirkt framboð - Forðast yfirbókanir<br /> Verðstýring - Dagatal<br /> Upplýsingar - Tölvupóstar

Innheimta - Sala

Rukkar<br /> Sérþarfir<br /> Merking<br /> Samskipti við aðrar deildir

Dvöl

Upplýsingar

Eftir dvöl

Nýttu samskiptin

Kúnni sem kemur aftur

Eyða meira</p> <p>Auðveldari sala</p> <p>Auglýsing</p> <p>Ánægja

Markaðssetning & Samfélagsmiðlar

Hvar er reksturinn þinn?

Hvaða lausnir þarf ég?
Það sem er í boði

Godo Property PMS Hótelkerfi - TRAVIA Markaðstorg - Rekstrarþjónustur - PRIMO Verðstýring - PRONTO þrif & umhald - Tengingar við: Bókhald / Greiðsluhirða / Gestasamskipti & Sölutól<br /> Annnað:<br /> Lásar - Tölvupóstar - Bókunarvél/Heimasíða

Bókhaldstenging - DK / Regla / NAV / Uniconta
Godo Pay - Greiðsluhirðir
Godo Primo - Verðstýringatól
Rekstrarþjónustur
Godo Pronto - Gæðaeftirlit og þrif
Bókunarvél - Heimasíða
Lyklakerfi
Ráðgjöf
Stillt eftir þínum þörfum
Áframhaldandi þróun og vöxtur

TRAVIA

This content is password protected. To view it please enter your password below:

Í þau ár sem GODO hefur starfað höfum við þróast með þörfum viðskiptavinarins.
Godo PMS

Fyrirtækið var stofnað árið 2013 og kom fyrsta útgáfa Godo Property bókunarkerfinu út árið 2015. Með bókunarkerfinu fylgdi bókunarvél á heimasíðu og innbyggðar tengingar við sölurásir (channel manager). Kerfið var sniðið fyrir vaxandi markað smærri gististaða á Íslandi sem margir hverjir voru ennþá að handskrá bókanir.

Vöxtur

Fyrirtækið hefur vaxið hratt og í dag starfa 22 manns hjá Godo á Íslandi og 30 í það heila með starfstöðvar í þremur löndum. Um helmingur starfsmanna Godo hefur komið að rekstri eða unnið í ferðaþjónustu. Í dag eru 900 gististaðir um land allt að nota Godo Property. Þeir af öllum stærðum og gerðum, allt frá smáhýsum, hostelum og yfir í stærri hótel.

Tengingar

Til að ná sem bestum árangri í gistirekstri er mikilvægt að grunnkerfi tali saman og sem minnstur tími fari í handavinnu. Mikil áhersla hefur verið lögð á að tengja þá þætti saman sem nýtast okkar viðskiptavinum. Þar má helst nefna; Bókhaldstengingar: DK (og DK Búbót) , Regla , NAV , Uniconta. Greiðsluhirðar: Borgun , Korta , Valitor. Kassakerfi: DK POS , Regla POS (væntanlegt), Centara (væntanlegt). Sölurásir: Allar helstu bókunarrásir fyrir Íslandsmarkað. Ferðaskrifstofur: Markaðstorg þar sem ferðaskrifstofur geta bókað á lausa daga.

Rekstrarþjónustur

Samhliða hugbúnaðarlausnum býður Godo einnig uppá sérsniðnar rekstrarþjónustur fyrir gististaði. Grunnhugmyndin kviknaði árið 2016 þegar við vorum að glíma við vandamál gististaða á svæðum með mjög óreglulegt ferðamannamynstur og jafnvel lokanir hluta ársins. Hvernig er hægt að manna í ákveðnar stöður og halda niðri kostnaði? Í dag bjóðum við uppá sérfræðiaðstoð og vaktir allan sólarhringinn sem sjá m.a. um: 24/7 tölvupóst og símasamskipti við gesti. Innheimtuþjónustu. Breytilega verðstýringu. Bestun á sölurásum. Bókunarskrifstofa o.fl.

Stöðug þróun, nýjar vörur

Með hverjum nýjum viðskiptavini fæðast nýjar hugmyndir. Samhliða stækkun fyrirtækisins höfum við náð að hraða vöruþróun og bæta vikni kerfisins. Okkar markmið er að skapa lausnir sem einfalda daglegan rekstur, auka arðsemi og sjálfvirkni og um leið veita okkar notendum úrvals þjónustu.

Með tímanum höfum við fengið að vinna með frábærum gististöðum af öllum stærðum og gerðum og alls staðar á landinu.

Að veita frábæra þjónustu og að einfalda gististöðum lífið er okkar markmið.

GODO – PMS

Bókunarkerfi Godo er skýjalausn sem heldur utan um allar upplýsingar fyrir gististaðinn á einum stað, þar eru t.d bókanir, upplýsingar um gesti, miðlæg verðstýring, skýrslur, greiðslur og margt fleira. Kerfið hentar hótelum, gistiheimilum, bændagistingu, farfuglaheimilum og íbúðarleigu.

Með Godo Property kerfinu fylgir með sölurásatengill (Channel Manager) þar sem þú getur tengst öllum helstu sölusíðum og bókanir flæða sjálfvirkt á lausa daga.

Með dagatalinu er hægt að sjá yfirlit yfir allar bókanir, gesti, herbergjaskipan o.fl. Auðvelt er að færa bókanir með því að draga og sleppa.

Einnig er gott yfirlit yfir verðstýringu og auðvelt að sjá hvar er hægt að hækka eða lækka verð miðað við bókunarstöðu. Auðvelt er að setja upp sjálfvirkar verðreglur.

Með greiðslukerfinu er hægt að innheimta kortabókanir með einum smelli, hvort sem um ræðir standard eða non refundable bókanir. Greiðslur geta farið beint inn í bókhaldskerfi og kvittun sendist sjálfkrafa á gestinn þegar hún er skuldfærð.

Bókunarvél fylgir kerfinu og er auðvelt að sníða hana að hönnun þinnar heimasíðu.

Nýjungar hjá Godo

TRAVIA – Markaðstorg

Þegar bókunarkerfið kom á markað 2015 var mikil áhersla lögð á tengingar við sölurásir þar sem framboð, verð og bókanir uppfærðust sjálfvirkt. Í dag eru flestir gististaðir að nýta sér þá lausn en það sem sat eftir voru ferðaskrifstofubókanir. Þær eru ekki síður mikilvægar og voru rúmlega 1/3 af bókuðum nóttum árið 2018 frá ferðaskrifstofum.
Vandamálið hefur verið að samskipti hafa farið fram í tölvupósti með tilheyrandi handavinnu og tíma sem það tók, auk óskilvirkni í upplýsingaflæði (t.d. gleymdar afbókanir eða yfirbókanir). Í lok árs 2018 gáfum við út Travia markaðstorgið sem tengir saman ferðaskrifstofur og gististaði með beintengingu í bókunarkerfið. Móttökur hafa vægast sagt verið góðar og eru í dag yfir 200 gististaðir og 60 ferðaskrifstofur skráðar.

PRIMO – Verðstýring

Í mars 2019 gáfum við út Primo verðstýringartól sem uppfærir verð fyrir sölurásir mörgum sinnum á dag. Kerfið notar algrím sem tekur mið af eftirspurn á markaði, bókunarstöðu gististaðarins og verð samkeppnisaðila til að hámarka tekjur. Kerfið tengist beint við bókunarkerfið.

PRONTO – Þrif & Gæðastjórnun

Í apríl 2019 kemur út fyrsta útgáfa af Pronto snjallsímaforritinu (housekeeping app) og tengist það beint við bókunarkerfið. Pronto er hannað til þess að auka gæði og skilvirkni í þrifum, viðhaldi og samskipta fyrir starfsmenn gististaða.

Smartlock – Snjalllæsingar

Godo býður uppá sjálfvirkt aðgangsstýringarkerfi þar sem að hver gestur fær sendan talnakóða sem virkar einungis á meðan þeir dvelja á gististaðnum. Hurðalæsingar koma með talnaspjaldi sem tengist þráðlausu neti og beintengist bókunarkerfi Godo. Þetta veitir aukið öryggi og eykur sjálfvirkni sem veitir gestunum betri þjónustu. Og það besta er að allir lyklar verða óþarfi.

Tengingar við alla helstu aðila og miklu fleiri.

Kostir Godo

Alhliða lausnir

Einföld verðskrá

Þjónusta

Stöðug þróun

20% afsláttur fyrir meðlimi Hey Iceland

Ertu PRO?

Godo Pro eru þjónustupakkar sem hægt er að taka sem viðbót við Godo Property.
Þessi þjónusta er sérsniðin hverju sinni eftir þörfum viðskiptavinarins.

 

Helstu kostir þjónustunnar er að sérfræðingar á hverju sviði sjá um valda þætti í rekstri gististaðarins með því markmiði að ná hámarksárangri í tekjumyndun, gæðum og sparnaði í starfsmannakostnaði.  Með Godo PRO geta gististaðir hámarkað tekjur og notið sérfræðiþjónustu án þess að vera með fjölmennt starfsmannahald með tilheyrandi rekstrarkostnaði.

Revenue Manager (breytileg verðstýring)

Í þessari þjónustu sjá sérfræðingar hjá Godo um að verðstýra þinni eign með því markmiði að hámarka tekjur og nýtingu. Notast er við algoritma til að breyta verðum nokkrum sinnum á dag eftir því hvernig þín bókunarstaða er og hvernig eftirspurn ferðamanna er og verð samkeppnisaðila.

Channel Expert (umsýsla á sölurásum)

Viðhald og uppsetning á sölusíðum er tímafrek en gríðarlega mikilvæg vinna enda stýrist fjöldi bókana af því hversu vel sölusíður líta út. Að sama skapi er mikilvægt að hlúa vel að bókunarvél á eigin heimasíðu. Sérfræðingar Godo geta séð um þessa hluti fyrir þig, með því einfalda markmiði að hámarka bókunarfjölda og tekjur.

Treasury (innheimtuþjónusta)

Godo býður uppá vaktir allan sólarhringinn sem sjá um innheimtu af bókunum fyrir þinn gististað. Hér er vaktað yfir vangreiddum bókunum og eftirfylgni við gesti sem hafa skilað vitlausum kreditkortanúmeri eða ekki fengið heimils. Með því að vakta allan sólarhringinn kemur þú í veg fyrir óseld herbergi með tilheyrandi tekjutapi ef að gestur mætir ekki.

Communication (gestasamskipti, vefpóstur og sími)

Vaktir Godo geta séð um tölvupósts- og símasamskipti við þína gesti allan sólarhringinn alla daga ársins eða þá tíma sólarhrings eða árs sem henta þér. Með þessar þjónustu fær þinn gestur bestu þjónustu sem völ er á og þú lækkar rekstrarkostnað.

Booking Office (bókunarþjónusta og samskipti við ferðaskrifstofur)

Samskipti við ferðaskrifstofur og utanumhald á bókunum er tímafrekt ferli og passar oft ekki í almennt skipulag gististaða. Oft flaska gististaðir á því að svara skjótt fyrirspurnum og missa því dýrmætar bókanir. Það er ekki allra að geta haldið út starfsmanni sem einbeitir sér að þessum lið rekstursins. Með bókunarþjónustu Godo geturðu hámarkað ferðaskrifstofubókanir og lækkað rekstrarkostnað á sama tíma.

Ráðgjöf

Godo þjónustar mörg hundruð gististaða um allt land og þeir eru mismunandi eins og þeir eru margir. Okkar sérfræðingar sem flestir hafa unnið árum saman í gistirekstri geta aðstoðað þig með ýmis konar ráðleggingar sem stuðla að tekjuaukningu, aðhaldi í rekstrarkostnaði og aukinni sjálfvirkni.

Sendu okkur skilaboð og sérfræðingar okkar munu heyra í þér.

Bókunarkerfi PMS

fyrir gististaði

godo logo
Godo Property

Bókunarkerfi Godo er skýjalausn sem heldur utan um allar upplýsingar fyrir gististaðinn á einum stað, þar eru t.d bókanir, upplýsingar um gesti, miðlæg verðstýring, skýrslur, greiðslur og margt fleirra Kerfið hentar hótelum, gistiheimilum, farfuglaheimilum og íbúðarleigu.

Tengingar við sölusíður (Channel Manager)

Með Godo Property kerfinu fylgir með sölurásatengill þar sem þú getur tengst öllum helstu sölusíðum og bókanir flæða sjálfvirkt á lausa daga. Hér er hægt að tengjast öllum stærstu bókunarsíðum, þar á meðal booking.com, expedia (hotels.com), airbnb.com, homeaway.com, tripadvisor, Hosteling International, Hotelbeds, Agoda, HRS og tugir fleiri ásamt hundruði undirsíðna.

Dagatal

Með dagatali er hægt að sjá yfirlit yfir allar bókanir, gesti, herbergjaskipan, laus og bókuð herbergi. Auðvelt er að færa bókanir með því að draga og sleppa. Einnig er gott yfirlit yfir verðstýringu og auðvelt að sjá hvar er hægt að hækka eða lækka verð miðað við bókunarstöðu. Einnig er hægt að setja upp sjálfvirkar verðreglur.

Bókunarvél

Bókunarvél Godo hentar fyrir allar heimasíður. Bókunarvélina er hægt að klæðskerasníða eftir sérhverjum gististað og heimasíðu til þess að það falli vel konsepti gististaðar. Bókunarvélin er einföld og stutt að fara í bókunarstaðfestingu með kreditkorti til þess að auka við líkur á að gestir bóki. Hægt er að stilla Google Ads til að auka við sölu á eigin heimasíðu. Að sjálfsögðu er hægt að stilla að verð sem fara á heimasíðu gististaðarins séu ávallt lægri en á öðrum bókunarsíðum.

Greiðslukerfi

Með greiðslukerfinu er hægt innheimta kortabókanir með einum smelli, hvort sem um ræðir standard eða non refundable bókanir. Ef kortanúmer eru ekki rétt er hægt að biðja um nýtt kortanúmer beint úr kerfinu (t.d. Fyrir booking.com bókanir). Greiðslukerfið tengist Borgun, Korta og Valitor og því getur gististaðurinn valið hvaða greiðsluhirði hann vill nota og náð þannig betri kjörum. Greiðslur geta farið beint inn í bókhaldskerfi og kvittun sendist sjálfkrafa á gestinn þegar hún er skuldfærð.

Verðstýring

Auðvelt er að setja upp marga verðlista, standard, non-refundable, lægri verð fyrir heimasíðu, ferðaskrifstofuverðlista, árstíðarbundna verðlista, afslætti, helgarverð og verðreglur fyrir lágmarksdvöl svo fátt sé nefnt.

Móttaka

Hér eru listar yfir hverjir koma í dag, hvaða gestir verða áfram á gististaðnum eða hverjir eru að skrá sig út. Hægt er að skrá gesti inn eða út með einum smell og auðvelt að sjá hverjir hafa greitt eða eru með útistandandi reikninga.

Bókanir

Mjög fljótlegt er að bæta við bókunum hvort sem um ræðir einstaklings- eða hópabókanir. Hægt er að tengja saman mengi af bókunum, merkja þær og stilla hvaða upplýsingar eru sýnilegar í dagatalinu (nafn, fjöldi gesta o.s.frv.). Einnig er hægt að stilla hvaða upplýsingar er hægt að sjá þegar bendli er rennt yfir bókanir án þess að opna þær. Hægt er að skrá hóp inn í einni aðgerð, breyta upplýsingum eða setja inn nafnalista fyrir allan hópinn svo fátt sé nefnt.

Reikningagerð

Fyrir reikningagerð er hægt að setja upp viðskiptamenn og vörur og samtengja við bókhaldskerfi. Godo Property er m.a tengt við DK, Reglu, NAV og Uniconta sem einfaldar bókhaldsvinnuna til muna. Hægt er að fletta upp lista yfir bókunum frá ákveðnum skuldunautum.

Tölfræði

Yfirlit yfir bókunarstöðu næstu vikna, nýjustu bókanir sem flæða inní kerfið og frá hvaða bókunarrásum þær koma.

Ræstingar

Yfirlit yfir hvaða gistirými þarf að þrífa, skráningar hvaða rými eru hrein. Einnig eru skýrslur fyrir vaktaskipulag fram í tímann þar sem auðvelt er að sjá álagspunkta í þrifum. Nú er hægt að skoða glænýtt app frá GODO sem kallast Pronto. Pronto er þrifakerfi fyrir hótel sem eykur sjálfvirkni og gæði.

Gestir

Gagnagrunnur sem heldur utan um alla gesti sem hafa komið og hægt að skrá athugasemdir við fastagesti og aðra.

Sjálfvirkir póstar og sms

Sjálfvirkni er lykilatriði í gistirekstri í dag, bæði fyrir þjónustustig við viðskiptavini og fyrir tímassparnað. Hægt er að stilla hvaða tölvupóstar eða skilaboð sendast út eins og staðfestingar, komu-upplýsingar, greiðslukvittanir, umsagnarbeiðnir og “upp-sell” vörur. Textar eru persónugerðir þar sem hægt er að draga allar upplýsingar fram varðandi bókunina eins og nafn, lyklakóðar o.fl. Auðvelt er að stilla hvenær póstar sendast út og setja á borð við greiðslur eða hvaðan bókunin kom. (t.d. Bókunarsíða eða ferðaskrifstofa).

Skýrslur

Í kerfinu eru alls konar skýrslur, allt frá gistináttaskýrslum, bókunarskýrslum, tekjuskýrslum og margt fleira. Það er einnig hægt að útbúa sínar eigin skýrslur með þeim gögnum sem notendur leita eftir.

Kynntu þér rekstrarþjónustuna okkar:

Pro
 • Sérfræðingar í verðstýringu

 • Bestun og umsýsla á sölusíðum

 • Gestasamskipti 24/7

 • Bókunarskrifstofa

 • Innheimta

 • Ráðgjöf

 • m
 • m
 • m
 • m
 • m
 • m

Hljómar vel ?

Be in touch

We are here to help you

Godo PMS Hotel

+354 555 4636

info(@)godo.is

Laugavegur 176, Reykjavik

Hotel PMS

simplifying properties

godo logo
Godo Property

GODO PMS is an all around hotel system, whether you have a guesthouse, hotel or an apartment

hotel pms
Booking site

Get a booking section straight onto your website

Channel Manager

We make sure that you are visible everywhere, wheather its booking.com , airbnb, hotels.com , hotelbeds and so many more.

Travia

Marketplace between hotels and travel agents and get bookings directly.

Payments and Accounting

We are connected to you Payment system to simplify your life: DK, Nav, Regla, Uniconta, Valitor, Borgun, Korta og and many more

Our experience

Years in the travel industry 0

Years in customer service 0

Experience in management 0

Sign me up!

Get our experienced staff to give you recommendations

Want to check our PRO services?

Pro
 • Experts in revenue management

 • Channel Eperts

 • Customer Service 24/7

 • Booking Office

 • Debt Collection

 • Counseling

 • m
 • m
 • m
 • m
 • m
 • m
 • Sound good ?

Loggin In

There are two ways to log into the Godo PMS You can either visit https://property.godo.is or visit our website www.godo.is and press the log in button in the top right corner. Please see refer to the videos below

WIKI We encourage all our users to go over the WIKI as much as they feel needed. The WIKI can be used by searching for related terms as well as using related articles. Using the Wiki will make you more independent with the software which will result in better use.

How to use the Front desk
The Front desk area has 4 menus, here is an example of predefined menus that we can setup for you:
Front desk
The front desk is used to Check in/out guests, reviewing current guests and has an overview of guests checked in as well as notifications of errors within the system.
Management
The Management menu is setup to track your bookings, sources and have a general occupancy and a booking overview for your next days.
Housekeeping
Within this menu you will find a Housekeeping report based on bookings or units. Choose which one you prefer or if you’d prefer to use “Standard Reports”.
Custom Reports Here you can save all your custom reports for reviewing.

How to use Calendar & Drag and Drop
Within the calendar you will find Channel Manager settings and bookings.
Add Booking / Group Booking Adding bookings is easy through the calendar, use the designated Add Booking or Group booking button, or simply hit the suitcase on a room type where you’d like to book. Add Booking / Group booking
Inventory
Allows you adjust the rooms available per day.
Override
Use Stopsell to close your inventory for a room type

Daily Price
Insert your prices, decide how many daily price categories to manage Min Stay / Max Stay For those channels who accept this through connection, you can set min/max stay.

Price Multiplier
Can be used to multiply, raise or lower all your daily prices and rates: 90%= 10% lower prce / 110%= 10% raise on all prices.

Bookings
A booking is always an individual booking, if they are linked together they create a group. Within a booking you will find these menus:
Info, Summary, Details, Charges and Payments ,Invoice, Email, Log, Paybutton
To get deeper into each section, please visit our WIki – Calendar – Bookings

Customers & Invoice
When making bookings you might want to assign a customer. This will allow you to draw reports through which customer you are trading with and is needed when Godo is connected to a bookkeeping system.
Customers
Customers are setup withing “Settings -> Guest Management ->Customers”
If you have more than 15 customers you would like to add, you can provide us an Excel sheet with your customers and we will import them for you. support@godo.is
Invoice
Your invoice can be setup with Template Variables and is already predefined in your invoice section when you receive your account. You can adjust this invoice to your preference and insert graphics and your company information.

Price Management – Daily Price / Rates
In order to manage your prices in Godo, you need to use Offers and usually Daily Prices are used for Online management, such as your Booking Page and Channel Manager connections to OTA’s (Booking.com/Expedia.com) and Rates are usually used for Travel Agencies and Rack Rates.
Offers
In Godo there are 4 offers, and these will define how your rates are sent to OTA’s and in what order the pricing will appear when making a booking internally in Godo or how they appear on the Booking Page.
Daily Prices
Define how many Daily Prices you would like to manage and on which offers they should be registered and where they should be sent . They can be used typically for:
Standard Rate – offer 1 (only sent to OTA channels)
Non Refundable – offer 2 (only sent to OTA channels)
Booking Page – offer 1 (used for internal use and Booking Page)
Booking Page min 2 nights – offer 1 (used as discount for internal use and Booking Page)
Rates
Define how many Rates you would like to manage and which offers they should be registered and where they should be sent. They can be used typically for:
Travel agency rate 1 – offer 2 (used for internal use and Booking Page)
Travel agency rate 2 – offer 3 (used for internal use and Booking Page)

Paybutton In order to apply to use this function, go ahead and contact “support@godo.is” and request to register.

Auto Actions
Emails
You can trigger emails to be sent via your bookings. In order to have your email address as the sending mail address, you need to insert your mail server settings into: Settings -> Account – > Outgoing Email.
Receipts
In the same way as sending out regular emails, you can send out your invoice template as a mail.
Flagging bookings
Auto actions can be used to flag bookings. I.e. per channels, per invoice status or per information included or excluded in a booking.

Booking Page
Page Design
Within Page Design you will find most of your aesthetic and functional parameters for your booking page. Start with setting up the Layout and after you should adjust your style and content.
iFrame Embedding
https://www.godoproperty.com/old/bookingpage/ – password is: godo123
Within “Settings -> Booking Page -> Booking Widgets” you will find a HTML code for a Booking widget that sends you into the booking page, as well as a “Booking Button”. Finally the main engine is taken from “Booking Widgets -> Embedded iFrame”.

Reports Reports To see a report in the system, choose the “Reports” tab and hit either standard or custom reports. Select the dates you need for your report and hit “show” or simply Note: Country Report is Gistináttaskýrsla

Yield Optimizer Create New Rule. Give your rule a name, for example “discount”. Choose the start and end date and then choose the price multiplier (hint: 90% means 10% discount, and 110% means 10% increase, etc.). Please click Trigger and choose the corresponding rooms within a property and then choose Apply too and choose the corresponding property and rooms.

Settings
Booking Rules
This important section will control how people are able to book through your Booking Page, as well as your tax rate. Upsell Items / Extra Invoice items Upsell items are/can be bookable through the booking page as well as when making an internal booking. Extra invoice items are only used for creating invoices through charges and payments. Please contact support for assistance with setting up your upsell or invoice items if you are not sure which ones to use. support@godo.is Note: for bookkeeping system connections, your offered items need to be setup with their ID that connects to a bookkeeping system. Booking Questions Standard questions applies to which rates need to be filled out when your guests register their details on the booking page. The custom questions can be used to create extra columns and registry options within “Detail” in your booking. Typically used for travel agency information about the group or other extra details you register with your bookings. These can also be used as mandatory questions that guests need to answer before finishing their booking via the booking page or when making a booking internally.

Innskráning

Það eru tvær leiðir til þess að skrá sig inn í Godo Property.  Heimsækið https://property.godo.is eða vefsíðuna okkar www.godo.is og smellið á “Log In”  efst í hægra horninu.  

WIKI Við hvetjum alla til þess að fara vel yfir WIKI svæðið. Sláið inn leitarorð tengd því sem þarf að skoða (á ensku) eða notist við “Related articles” og “next” til þess að vafra um svæðið.

Hvernig á að nota Front desk
Front desk hefur 4 svæði. Hægt er að sérsníða hvert svæði fyrir sig. Hér er dæmi um stöðluð svæði sem við getum stillt fyrir þig:
Front desk
Front desk svæðið er notað fyrir inn- og útritun gesta. Einnig sýnir svæðið yfirlit af stöðu gesta, skilaboð til starfsmanna og villuskilaboð úr kerfinu. Management Hér má sjá stöðu bókanna, hvaðan þær koma og framboðsstöðu næstu daga. Housekeeping
Hér má sjá yfirlit herbergja og þrifastöðu þeirra í kerfinu. Hægt er að nota síma/spjaldtölvu til þess að merkja við herbergi sem búið er að þrífa. 
Custom Reports Hér er hægt að sýna sérsniðnar skýrslur sem settar eru upp í  “Custom Reports”.

Calendar & Drag and Drop
Í dagatalinu / Calendar finnur þú stillingar fyrir Channel Manager (sölurásir), verðstýringu og bókanir.
Add Booking / Group Booking Að setja bókun í kerfið er auðvelt í gegnum Calendar. Notaðu Add booking eða Group booking til þess að setja inn bókun. Einnig er hægt að nota ferðatöskurnar við hverja herbergjatýpu til þess að setja inn bókun á völdum degi. Sjá nánar: Add Booking / Group booking
Inventory
Hér getur þú skoðað framboðið fyrir hvern dag (per herbergjatýpu) og einnig breytt því ef þörf er á. Override
Stopsell er notað til þess að loka fyrir sölu. ATH að ef loka á fleiri herbergjatýpum þarf að haka við þær allar (apply to). ATH: Aðrir möguleikar í Override status gilda einungis fyrir ákveðnar sölusíður. Daily Price
Verðstýring fer fram í Daily Price (einnig í Rates) og við mælum með að hafa samband við Godo til að fá ráðleggingar um hvernig er best að setja verðflokkana upp fyrir þinn rekstur. Min Stay / Max Stay Fyrir þær sölusíður sem taka við þessari stillingu, þá er hægt að segja lágmarks og hágmarks gistinætur. Price Multiplier
Þetta er margföldunarstilling sem hefur áhrif á allar verðskrár sem þú ert með. Ef sett er 110%  í Price Multiplier þá hækka verð um 10%. Ef Price Multiplier er stillur á 90%, þá lækka verð um 10%.

Bookings Bókanir geta verið einstaklings- eða hópabókanir. Hópabókanir eru tengdar saman. Í bókunarspjaldinu munt þú finna eftirfarandi flipa:
Info Summary Details Charges and Payments Invoice, Group Invoice (ef um hópabókun er að ræða)  Email Log Paybutton
Fyrir frekari upplýsingar um hvern flipa fyrir sig:  WIki – Calendar – Bookings

Customers & Invoice Þegar bókun er gerð má velja skuldunaut sem skráist á bókunina. Skráningin getur verið notuð fyrir bókhaldstengingar eða fyrir skýrslugerð. Customers – Skuldunautar
Skuldunautar eru settir up í “Settings -> Guest Management ->Customers” Ef þú þarft að bæta við fleiri en 15 skuldunautum, þá getur þú haft samband og sent okkur Excel skjal með skuldunautum á  support@godo.is
Invoice – Kvittun (reikningur) Kvittun getur verið sett upp með Template Variables (upplýsingagjafar). Þegar þú opnar Invoicing þá er stöðluð kvittun til staðar. Útlitunu má breyta, setja inn logo og annað sem þarf.

Price Management – Daily Price / Rates
Verðflokkastýringu er stjórnað í gegnum Offers. Verðstýring fyrir sölusíður eða bókunarvél fer yfirleitt fram í Daily price stillingu á meðan verðflokkar fyrir ferðaskrifstofur fara yfirleitt fram í gegnum Rates. Ástæðan er að flestir vilja hafa breytilega verðstýringu fyrir bókanir í gegnum netið en fasta verðskrá fyrir ferðaskrifstofur. Gott er að hafa í huga að með Daily Price er einfalt að vera með breytilega verðstýringu en Rates eru verðflokkar sem einungis er hægt að hækka og lækka með að breyta tímabilum eða prósentahækkun með price multiplier á ákveðnum tímabilum.
Offers
Í kerfinu eru fjórar verðflokkastillingar og þessar stillingar stjórna því í hvaða röð verðflokkar eru sendir út á sölusíður og einnig í hvaða röð þeir eru notaðir í kerfinu. Hér fyrir neðan er dæmi um hvernig þessar Offer stillingar eru fyrir mismunandi verðflokka:(Gott er að fara yfir tengingar með starfsfólki okkar og ákveða hvernig best er að setja upp verðflokka).
Standard Rate (Endurgreiðanlegt) – offer 1  (Aðeins sent á sölusíður)
Non Refundable (Óendurgreiðanlegt)  – offer 2 (Aðeins sent á sölusíður)
Booking Page (Bókunarvél)  – offer 1 (Notað innbyrðis og á bókunarvél [heimasíða])
Booking Page min 2 nights (Bókunarvél) – offer 1 (Notað innbyrðis og á bókunarvél [heimasíða]) 
Rates
(Gott er að fara yfir tengingar með starfsfólki okkar og ákveða hvernig best er að setja upp verðflokka). Hér eru dæmi: Travel agency rate 1 – offer 2 (Notað innbyrðis og á bókunarvél [heimasíða]) 
Travel agency rate 2 – offer 3 (Notað innbyrðis og á bókunarvél [heimasíða])

Paybutton Til þess að notast við Paybutton þá þarf að sækja um ferlið á “support@godo.is”.

Auto Actions
Emails –  Tölvupóstar
Hægt er að senda sjálfvirka tölvupósta í Godo Property bæði til gesta eða á ákveðin netföng. Tölvupóstarnir geta verið stilltir þannig að þeir sendast við ákveðnar árgerðir t.d. þegar bókun er gerð, ákveðnum dögum fyrir eða eftir komu eða þegar greiðsla er tekin. ATH að setja þarf upp það netfangt sem póstarnir eiga að sendasta frá. Ef tölvupóststillingar (outgoing email settings) hafa ekki verið settar upp þá sendast póstarnir frá property@godo.is. 
Merkja bókanir – Flag
Hægt er að merkja bókanir með “Flag”. Hægt er að velja Flag í Detail flipa í bókunarspjaldi. Einnig er mögulegt að láta Godo Property merkja bókanir sjálfvirkt t.d eftir því hvaðan bókanir koma. Fyrir frekari upplýsingar og aðstoð vinsamlega hafi samband við support@godo.is

Bókunarvél – Booking Page Bókunarvél fyrir heimasíður er í Godo Property. Stilla má útlit og virkni hennar undir Settings > Booking Page.
Page Design
Undir Page Design finnur þú stillingar fyrir útlit og notkun bókunarvélarinnar. Byrjaðu á að stilla uppröðunina undir Layout. Einnig má stilla liti og frekari uppsetningu. 
Booking Widgets Mismunandi uppsetningar og útlit: https://www.godoproperty.com/bookingpage/ – password is: godo123 Í Settings -> Booking Page -> Booking Widgets” finnur þú HTML kóða fyrir framhlið bóknarvélarinnar  Einnig finnur þú “Booking button” og  “Embedded iFrame” fyrir Booking Page.

Reports Reports Skýrslur má nálgast með því að fara í Reports. Undir Standard Reports má finna staðlaðar skýrslur. Einnig er hægt að sérsníða skýrslur undir Custom Reports. Veljið dagsetningu eða tímabil áður en skýrslan er sótt. Ef fleiri en ein eign er til staðar þá má gera skýrslu fyrir hverja eign fyrir sig eða “Show All” fyrir þær allar. 

Sjálfvirkni fyrir “Price Multiplier” –   Yield Optimizer Hægt er að búa til reglur fyrir sjálfvirkar verðhækkarnir og -lækkanir háð framboði. Búa til reglu – Create New Rule. Veldu tímabil sem reglan á við og hversu mikil hækkun/lækkun á að vera. Ath: 90% =10% afsláttur 110% = 10% hækkun Veldu Trigger og þar á eftir þau herbergi sem reglan á við um.  

Settings
Booking Rules
Hér má finna stillingar sem eiga við um  bókunarsíðu, vsk og fleira. Upsell Items / Extra Invoice items Uppsell items eru vörur sem hægt er að bóka aukalega á bókunarvél (heimasíðu) og / eða bæta við á bókanir sem gerðar eru handvirkt. Extra invoice items er vörulisti. Þær vörur koma einungis fram sem greiðsluliðir og hægt að bæta við á bókanir undir “charges and payments”. Vinsamlega hafið samband við þjónustudeild fyrir aðstoð við uppsetningu á netfangið support@godo.is Booking Questions Þegar gestur bókar í gegnum bókunarvél Godo (á heimasíðu) þarf að skrá almennar upplýsinar. Hér smá stilla hvaða upplýsingar beðið er um. Einnig má bæta við spurningum undir “Custom Questions” ef óskað er eftir öðrum  upplýsingum þegar bókun er gerð. Þær upplýsingar eru skráðar undir “Details” í bókuninni. Einnig má nota “Custom Questions” sem fyrir innanhús (internal) upplýsingar sem eru ekki sýnilegar gesti.  

Tell us about yourself!

Office in New York

New York +(123) 456 -7890

innovio@themes.com

95 Place de la Gare

Office in London

New York +(123) 456 -7890

innovio@themes.com

95 Place de la Gare

Follow us on:

Heyrðu í okkur

Við erum hér til að hjálpa þér

Godo PMS Hótelkerfi

+354 555 4636

info(@)godo.is

Laugavegur 176, Reykjavik

What we offer

Praesent hendrerit, mi facilisis eleifend lobortis mi est hendrerit fringillaibus lorem, non fringilla dui enim et ante eleiz.

g
Engine optimization
g
Social media strategy
Time and analytics
g
Online media management

Fresh, new ideas

Vel illum dolore eu feugiat nulla facilisis at vero eros et accu qui blandit praesent luptatum zzril delenit augue duis. Autem vel eum iriure dolor in hendrerit in vulputatev dolore eu feugiat nulla facilisis.

v

Meet the professionals

Praesent hendrerit, mi facilisis eleifend lobortis mi est hendrerit fringillaibus lorem, nonfringilla dui enim et ante eleiz.

CEO
Jonathan Hunt
Account
Hannah Torres
Manager
Richard Guzman
UI/UX Designer
Melissa Ortega
Economist
Andrea Walker
Designer
Jacob Sandoval
Executive
Cheryl Patterson
Developer
Vincent Lucas

  Sorry, no posts matched your criteria.

Development & App growth

Praesent hendrerit, mi facilisis eleifend lobortis, mi est dap ibus lorem, non fringilla dui enim et ante curab.

Fresh, new ideas

Vel illum dolore eu feugiat nulla facilisis at vero eros et accu qui blandit praesent luptatum zzril delenit augue duis. Autem vel eum iriure dolor in hendrerit in vulputatev dolore eu feugiat nulla facilisis.

Open source

Lorem proin gravida nibh et velit aua liquean sollicit lorem quis bibe auctor, nisi eo.

Fast service

Lorem proin gravida nibh et velit aua liquean sollicit lorem quis bibe auctor, nisi eo.

High security

Lorem proin gravida nibh et velit aua liquean sollicit lorem quis bibe auctor, nisi eo.

Free updates

Lorem proin gravida nibh et velit aua liquean sollicit lorem quis bibe auctor, nisi eo.

Block chains

Lorem proin gravida nibh et velit aua liquean sollicit lorem quis bibe auctor, nisi eo.

Cool support

Lorem proin gravida nibh et velit aua liquean sollicit lorem quis bibe auctor, nisi eo.

The real solutions

Development 0

Ui / UX Design 0

Compatibility 0

Bókunarkerfi PMS

fyrir gististaði

godo logo
Godo Property

GODO PMS er alhliða bókunarkerfi fyrir allar gerðir af gististöðum, hvort sem þú ert með gistihús, hótel, hostel, íbúðir eða tjaldsvæði. Hótelkerfið okkar er fyrir þig

hotel pms
Bókunarvél

Bókunarvél Godo hentar fyrir allar heimasíður. Auðvelt er að sníða vélina að útliti og ímynd gististaðarins og er lagt uppúr einföldu bókunarferli fyrir gestinn

Tengingar við sölusíður (Channel Manager)

Við sjáum um að gera þig sýnilegan á öllum helstu bókunarsíðum heimsins. Hvort sem það er booking.com, airbnb, hotels.com, hotelbeds, homeaway, tripadvisor eða margir fleiri.

Travia

Beintengingar við bókanir frá ferðaskrifstofum. Slepptu tímafrekum tölvupóstssamskiptum og fáðu bókanir beint í kerfið.

Reikningar og Greiðslur

Tengingar við alla helstu aðila á Íslandi t.d DK, Nav, Regla, Uniconta, Valitor, Borgun, Korta og fl.

Aukasölur

Sendu sjálfvirka pósta eftir bókanir, seldu aukavörur, minntu gesti á að gefa þér einkunn og bjóddu þeim upp á stærri herbergi.

Lyklakóðakerfi

Godo býður uppá sjálfvirkt aðgangsstýringarkerfi þar sem að hver gestur fær sendan talnakóða sem virkar einungis á meðan þeir dvelja á gististaðnum. Hurðalæsingar koma með talnaspjaldi sem tengist þráðlausu neti og beintengist bókunarkerfi Godo. Þetta veitir aukið öryggi og eykur sjálfvirkni sem veitir gestunum betri þjónustu. Og það besta er að allir lyklar verða óþarfi.

Okkar reynsla

Ár í ferðaþjónustu 0

Ár í þjónustustörfum 0

Stjórnunarreynsla í árum 0

Skráðu mig núna

Fáðu ráðgjöf frá sérfræðingum okkar þér að kostnaðarlausu

Kynntu þér rekstrarþjónustuna okkar:

Pro
 • Sérfræðingar í verðstýringu

 • Bestun og umsýsla á sölusíðum

 • Gestasamskipti 24/7

 • Bókunarskrifstofa

 • Innheimta

 • Ráðgjöf

 • m
 • m
 • m
 • m
 • m
 • m

Hljómar vel ?

Skrá inn